23.4.2012 | 23:28
Tap í lokaumferđinni.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Hannesi Hlífari Stefánssyni í lokaumferđ landsliđsflokks í skák sem fram fór í dag. Einar Hjalti edađ í 11-12. sćti međ 3.5 vinninga. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson urđu efstir og jafnir međ 7,5 vinninga hvor og heyja einvígi um titilinn síđar.
Samvkćmt chess-results grćđir Einar 5,4 stig á mótinu.
Samvkćmt chess-results grćđir Einar 5,4 stig á mótinu.
Röđun lokaumferđinnar:
- Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5) 0,5-0,5
- Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0) 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5) 1-0
- Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5) 1-0
- Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5) 1-0
- Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5) 0,5-0,5
- 1.-2. Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson 7,5 v.
- 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielsen 7 v.
- 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5,5 v.
- 8. Guđmundur Kjartansson 5 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 4,5 v.
- 10. Björn Ţorfinnsson 4 v.
- 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3,5 v.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.