Héraðsmótið í skák 2012 á morgun.

Hérðasmót HSÞ í skák verður haldið föstudagskvöldið 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst það kl 20:00 !!

Tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi og verða tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viðbótartíma fyrir hvern leik !
Verðlaun verða veitt fyrir þrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.

Keppnisgjald er 500 krónur 

Skráning í mótið er hjá Hermanni í síma 4643187  8213187 eða á lyngbrekku@simnet.is 

                    HSÞ og Skákfélagið Goðinn.

 

 

Eftirtaldir hafa skráð sig til leiks. (verður uppfært reglulega)

   Rúnar Ísleifsson
   Smári Sigurðsson
   Hermann Aðalsteinsson
   Hjörleifur Halldórsson SA
   Stefán Sigtryggsson (Leif Heppna Kelduhverfi)
   Jakob Sævar Sigurðsson
   Sigurbjörn Ásmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áfram Kobbi KILLER!

Aðdáendaklúbbur Kobba (IP-tala skráð) 19.4.2012 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband