Tap í annari umferð.

Einar Hjalti Jensson tapaði fyrir stórmeistararnum Stefáni Kristjánssyni (2500) í annarri umferð Landsliðsflokks í dag.
Á morgun stýrir Einar Hjaltihvítu mönnunum gegn Guðmundi Gíslasyni (2346)

Úrslit 2. umferðar:

  • Björn Þorfinnsson - Guðmundur Kjartansson 0,5-0,5
  • Dagur Arngrímsson - Sigurbjörn Björnsson 0-1
  • Hannes Hlífar Stefánsson - Þröstur Þórhallsson 0-1
  • Bragi Þorfinnsson - Davíð Kjartansson 1-0
  • Stefán Kristjánsson - Einar Hjalti Jensson 1-0
  • Guðmundur Gíslason - Henrik Danielsen 0-1

Staðan:

  • 1. FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
  • 2.-6. SM Stefán Kristjánsson (2500), SM Henrik Danielsen (2504), SM Þröstur Þórhallsson (2398), Bragi Þorfinnsson (2421) og Björn Þorfinnsson (2416) 1,5 v.
  • 7.-11. Einar Hjalti Jensson (2245), AM Guðmundur Kjartansson (2357), AM Dagur Arngrímsson (2361), FM Davíð Kjartansson (2305) og SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531) 0,5 v.
  • 12. Guðmundur Gíslason (2346) 0 v.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband