Páskaskákmót Goðans 2012

Páskaskákmót Goðans verður haldið föstudagskvöldið 30 mars og hefst það kl 20:30 !!
Tefldar verða 7-11 umferðir* og verða tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viðbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda)

Í verðlaun verða páskaegg fyrir þrjá efstu í fullorðinsflokki og 16 ára og yngri

Skráning í mótið er hjá formanni í síma 4643187  8213187 eða á lyngbrekku@simnet.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Okkar maður er klárlega sigurstranglegastur! Áfram Kobbi Killer

Aðdáendaklúbbur Kobba (IP-tala skráð) 29.3.2012 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband