22.3.2012 | 20:34
Bjarni Jón og Starkađur skólameistarar Litlulaugaskóla í skák.
Bjarni Jón Kristjánsson og Starkađur Snćr Hlynsson urđu skólameistara í skák í Litlulaugaskóla en skólamótiđ var haldiđ ţar í dag. Bjarni Jón vann yngri flokkinn örugglega međ 5,5 vinningum af 6 mögulegum. Starkađur Snćr vann eldri flokkinn međ 4,5 vinninga af 6 mögulegum. Alls tóku 16 nemendur ţátt í mótinu og ţar af 13 í yngri flokki.
Starkađur Snćr og Bjarni Jón gerđu jafntefli í dag.
Stađa 10 efstu.
1 Bjarni, 7 bekk 5.5 14.0 2 Starkađur, 9 ---- 4.5 14.0 3-5 Ásgeir, 7 ---- 4 14.5 Freyţór, 9 ---- 4 14.0 Jakub, 6 ---- 4 12.5 6 Olivia, 5 ---- 3.5 11.5 7-10 Jón, 7 ---- 3 13.0 Hugrún, 7 ---- 3 13.0 Guđni, 8 ---- 3 12.0 Jói, 7 ---- 3 10.0
Sjá öll úrslit í skránni hér fyrir neđan:
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Flokkur: Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.