Reykjavík Open. Einar gerđi aftur jafntefli viđ stórmeistara.

Einar Hjalti Jensson gerđi aftur jafntefli viđ stórmeistara í 3. umferđ á Reykjavík Open í dag. Núna var ţađ franskur meistari ađ nafni Fabian Libiszewski (2523) sem lenti í klónum á Einari Hjalta.
Sigurđur Dađi Sigfússon vann Sćvar Bjarnason (2090) en Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir Nökkva Sverrissyni (1928)

4. umferđ hefst kl 15:00 á morgun. Ţá teflir Einar Hjalti viđ Irena Krush (2461) frá USA . Sigurđur Dađi teflir viđ Carlo Marzano (2164) frá Ítalíu og Kristján teflir viđ Mikael Helin (1884) frá Svíţjóđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband