Dagur Arngrímsson vann Gestamót Goðans.

Dagur Arngrímsson vann sigur á Gestamói Goðans sem lauk í gærkvöld. Dagur fekk 5,5 vinninga rétt eins og Sigurbjörn Björnsson, en Dagur varð hærri á stigum. Dagur vann Gunnar Kr Gunnarsson í lokaumferðinni en Sigurbjörn vann Björgvin Jónsson.
Sigurður Daði Sigfússon
tryggði sér svo þriðja sætið með því að vinna Einar Hjalta Jensson.

Lokastaðan:

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1IMArngrimsson DagurISL23465.527.019.520.00
2FMBjornsson SigurbjornISL23795.524.018.018.75
3FMSigfusson Dadi SigurdurISL23365.028.019.518.50
4IMThorfinnsson BjornISL24064.531.022.018.25
5IMJonsson BjorgvinISL23594.529.520.517.25
6GMThorhallsson ThrosturISL24004.527.519.517.50
7 Loftsson HrafnISL22034.024.016.511.75
8 Gunnarsson Gunnar KrISL21834.023.017.011.00
9 Jensson Hjalti EinarISL22413.531.023.014.25
10FMJohannesson Thor IngvarISL23373.528.020.012.00
11 Edvardsson KristjanISL22233.523.518.59.25
12 Thorvaldsson JonISL20833.523.016.59.25
13FMEinarsson Gretar HalldorISL22483.522.016.09.25
14 Thorsteinsson BjornISL22143.521.515.58.75
15FMBjornsson TomasISL21543.521.515.58.25
16 Olafsson Fannar ThorvardurISL21423.026.020.07.50
17 Gunnarsson Jon SigurdurISL19662.519.515.54.75
18 Jonsson Agust PallISL19302.518.514.54.25
19 Georgsson HarveyISL21881.524.516.54.25
20 Thorvaldsson JonasISL22891.022.016.03.50
21 Sigurjonsson Thorri BenediktISL17121.020.015.00.50
22 Thorhallsson GylfiISL21770.520.513.51.25

Úrslit í 7. umferð.

Bjornsson Sigurbjorn 23791 - 0Jonsson Bjorgvin 2359
Arngrimsson Dagur 23461 - 0Gunnarsson Gunnar Kr 2183
Sigfusson Dadi Sigurdur 23361 - 0Jensson Hjalti Einar 2241
Edvardsson Kristjan 22230 - 1Thorfinnsson Bjorn 2406
Thorhallsson Throstur 24001 - 0Olafsson Fannar Thorvardur 2142
Einarsson Gretar Halldor 2248½ - ½Thorvaldsson Jon 2083
Jonsson Agust Pall 19300 - 1Loftsson Hrafn 2203
Johannesson Thor Ingvar 23371 - 0Gunnarsson Jon Sigurdur 1966
Georgsson Harvey 21880 - 1Thorsteinsson Bjorn 2214
Sigurjonsson Thorri Benedikt 17120 - 1Bjornsson Tomas 2154
Thorvaldsson Jonas 22890not paired 
Thorhallsson Gylfi 21770not paired

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband