Rúnar Ísleifsson er skákmeistari Gođans 2012.

Rúnar Ísleifsson vann sigur á skákţing Gođans 2012 sem lauk í gćr. Rúnar gerđi jafntefli viđ Hjörleif Halldórsson í lokaumferđinni, en á sama tíma gerđu ţeir brćđur Smári og Jakob Sćvar Sigurđsson jafntefli. Rúnar vann ţví sigur á stigum ţví hann og Jakob urđu jafnir međ 4,5 vinninga. Talsverđ spenna var fyrir lokaumferđina ţví ţessir ţrír gátu allir unniđ sigur á mótinu. Ţeir brćđur börđust af mikilli hörku í sinni skák sem fór í tćplega 80 leiki og ćtluđu báđir sér sigur. Báđir voru ţeir komnir í mikiđ tímahrak ţegar ţeir sömdu um jafntefli.

Skákţing og Tónkvísl 2012 008 
Jakob Sćvar, Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2012 og Smári Sigurđsson.

Hjörleifur Halldórsson (SA) endađi ađ vísu í ţriđja sćti, en ţar sem hann keppti sem gestur á mótinu hreppti Smári ţriđja sćtiđ.  Alls tóku 13 keppendur ţátt í skákţinginu ađ ţessu sinni.

Snorri Hallgrímsson vann sigur í yngri flokki og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti.

Lokastađan í mótinu: 

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1 Isleifsson RunarISL16864.521.014.014.75
2 Sigurdsson Jakob SaevarISL16944.519.513.513.25
3 Halldorsson HjoreifurISL18194.022.015.514.00
4 Sigurdsson SmariISL16644.021.014.512.50
5 Adalsteinsson HermannISL13433.519.513.08.50
6 Olgeirsson ArmannISL14053.517.011.08.75
7 Hallgrimsson SnorriISL13193.017.511.57.75
8 Asmundsson SigurbjornISL12103.015.59.56.25
9 Johannsson Thor BenediktISL13403.014.08.06.00
10 Stefansson SigurgeirISL02.518.011.05.75
11 Vidarsson Hlynur SnaerISL10552.515.510.04.75
12 Akason AevarISL15082.017.011.54.50
13 Karlsson SighvaturISL13412.015.09.03.75

 

Úrslit úr 6. umferđ:

 Sigurdsson Jakob Saevar ˝ - ˝ Sigurdsson Smari
 Isleifsson Runar ˝ - ˝ Halldorsson Hjoreifur
 Hallgrimsson Snorri ˝ - ˝ Olgeirsson Armann
 Adalsteinsson Hermann 1 - 0 Stefansson Sigurgeir
 Karlsson Sighvatur 0 - 1 Johannsson Thor Benedikt
 Vidarsson Hlynur Snaer 1 - 0 Akason Aevar
 Asmundsson Sigurbjorn 1 bye

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég óska Rúnari til hamingju međ sigurinn og ţeir brćđur eiga hrós skiliđ fyrir sína taflmennsku á mótinu. Áfram Gođinn. Koma svo

Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 12:59

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Til hamingju Rúnar međ titilinn.

Skákfélagiđ Gođinn, 20.2.2012 kl. 14:05

3 identicon

Til hamingju Rúnar Skákmeistari! Óska brćđrunum líka til hamingju međ góđan árangur.

Greinilega jafnt og spennandi mót!

Benedikt Ţorri Sigurjonsson (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 15:51

4 identicon

Til hamingju međ sigurinn Rúnar! 

 

Og til hamingju međ árangurinn Jakob, Smári, Snorri og Hlynur.

 

Spennandi og vel heppnađ skákţing hjá ykkur, Norđur-Gođar sem gaman var ađ fylgjast međ. Hélt ađ Hermann formađur hreppti efsta sćtiđ ađ ţessu sinni eftir feykiöfluga byrjun en hans tími kemur bara síđar.  

 

Ţađ er virkilega ánćgjulegt ađ hugsa til ţess krafts sem er í skáklífi Gođans í báđum gođorđunum um ţessar mundir. Víst er ađ menn mćta vel heitir til leiks á Selfossi 2. mars nk. Hlakka til ađ hitta ykkur ţar!

 

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 21.2.2012 kl. 06:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband