Gestamót Goðans. Dagur, Björgvin og Sigurbjörn efstir.

Sjötta og næst síðasta umferð var tefld á Gestamóti Goðans í gærkvöldi. Að henni lokinni eru Dagur Arngrímsson, Björgvin Jónsson og Sigrbjörn Björnsson efstir með 4,5 vinninga. Dagur og Björgvin gerðu jafntefli og Sigurbjörn vann Björn Þorfinsson.

Úrslit í 6. umferð.

14IMJonsson Bjorgvin 23594½ - ½4IMArngrimsson Dagur 23465
21IMThorfinnsson Bjorn 24060 - 1FMBjornsson Sigurbjorn 23793
315 Gunnarsson Gunnar Kr 218331 - 0GMThorhallsson Throstur 24002
413 Loftsson Hrafn 220330 - 13FMSigfusson Dadi Sigurdur 23367
510 Jensson Hjalti Einar 22413½ - ½3 Edvardsson Kristjan 222311
612 Thorsteinsson Bjorn 22142½ - ½FMEinarsson Gretar Halldor 22489
718 Olafsson Fannar Thorvardur 2142½ - ½2FMJohannesson Thor Ingvar 23376
817FMBjornsson Tomas 21542½ - ½2 Jonsson Agust Pall 193021
919 Thorvaldsson Jon 208321 - 0 Georgsson Harvey 218814
1020 Gunnarsson Jon Sigurdur 19661 - 01 Sigurjonsson Thorri Benedikt 171222
118 Thorvaldsson Jonas 228910  not paired  
1216 Thorhallsson Gylfi 2177½0  not paired

Staða efstu manna:

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1IMJonsson BjorgvinISL23594.521.514.015.75
2IMArngrimsson DagurISL23464.520.013.514.00
3FMBjornsson SigurbjornISL23794.516.511.511.75
4FMSigfusson Dadi SigurdurISL23364.020.013.012.50
5 Gunnarsson Gunnar KrISL21834.015.010.09.50
6 Jensson Hjalti EinarISL22413.523.016.012.75
7GMThorhallsson ThrosturISL24003.521.514.512.00
8IMThorfinnsson BjornISL24063.521.514.511.25
9 Edvardsson KristjanISL22233.516.511.57.75

Sjá alla stöðuna hér:
http://www.chess-results.com/tnr63702.aspx?art=1&rd=6&lan=1

Pörun í síðustu umferð:

13FMBjornsson Sigurbjorn 2379 IMJonsson Bjorgvin 23594
25IMArngrimsson Dagur 2346 4 Gunnarsson Gunnar Kr 218315
37FMSigfusson Dadi Sigurdur 23364  Jensson Hjalti Einar 224110
411 Edvardsson Kristjan 2223 IMThorfinnsson Bjorn 24061
52GMThorhallsson Throstur 2400 3 Olafsson Fannar Thorvardur 214218
69FMEinarsson Gretar Halldor 22483 3 Thorvaldsson Jon 208319
721 Jonsson Agust Pall 1930 3 Loftsson Hrafn 220313
86FMJohannesson Thor Ingvar 2337  Gunnarsson Jon Sigurdur 196620
914 Georgsson Harvey 2188  Thorsteinsson Bjorn 221412
1022 Sigurjonsson Thorri Benedikt 17121 FMBjornsson Tomas 215417
118 Thorvaldsson Jonas 228910  not paired  
1216 Thorhallsson Gylfi 2177½0  not paired

Sjöunda og síðasta umferð verður tefld nk. mánudagskvöld kl 20:00

Verðlaunaafhending verður strax að henni lokinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband