Hermann og Smári efstir á janúarćfingamóti Gođans.

Janúarćfingamóti Gođans lauk sl. mánudag ţegar síđust skákirnar voru tefldar. Hermann Ađalsteinsson og Smári Sigurđsson urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga af 9 mögulegum. Umhugsunartíminn var 30 mín á mann og var mótiđ teflt á 4 mánudagskvöldum í janúar.

Lokastađan:

1-2.   Hermann Ađalsteinsson     7 af 9
1-2.   Smári Sigurđsson               7
3-4.   Júlíus Bessason                 6
3-4.   Ćvar Ákason                     6
5.      Snorri Hallgrímsson           5,5
6.      Sigurbjörn Ásmundsson    4,5
7-8.   Sigurgeir Stefánsson         3
7-8.   Hlynur Snćr Viđarsson      3
9-10. Sighvatur karlsson            1,5
9-10. Heimir Bessason              1,5

Á Íslenska skákdeginum um daginn voru nýjustu međlimum Gođans afhentir Gođa-bolir eins og allir félagsmenn fá, ađ undangenginni lćknisskođun, ţegar ţeir ganga í félagiđ. Júlíus og Sigurgeir stóđust lćknisskođun međ glans.

IMG 8869
Hermann formađur afhendir Sigurgeiri Stefánssyni Gođa-bolinn.

Ţví miđur náđist ekki mynd af ţví ţegar Júlíus fékk sinn bol.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband