Skákþing Goðans verður haldið 17-19 febrúar.

Af ýmsum ástæðum hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta skákþingi Goðans um eina helgi frá áður auglýstri dagsetningu.
Mótið verður því haldið helgina 17-19 febrúar í Framsýnarsalnum á Húsavík.

Goðamerkið 100

Mótið verður með hefðbundnu formi.
4 atskákir með 25 mín á mann á föstudagskvöldinu kl 20:00 - 24:00
Tvær kappskákir á laugardeginum 90 mín+30 sek /leik (líklega kl 11:00 og 17:00 eða 20:00)
Ein kappskák á sunnudeginum 90 mín + 30 sek/leik    (líklega kl 11:00)

Mótið verður auglýst nánar þegar nær dregur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband