Hermann efstur á janúarćfingamótinu.

Hermann Ađalsteinsson er efstur á janúarćfingamót Gođans ţegar eitt skákkvöld er eftir. Hermann hefur fengiđ 6 vinninga eftir 8 skákir og á ađeins einn skák ólokiđ gegn Sigurbirni.

Ćvar Ákason kemur nćstur međ 5 vinninga en Ćvar á tveimur skákum ólókiđ. Smári og Júlíus koma nćstir međ 4 vinninga hvor. Smári á eftir 3 skákir og Júlíus tvćr. Smári, Ćvar og Júlíus geta ţví náđ Hermanni ađ vinningum.

Í kvöld verđa einhverjar frestađar skákir tefldar ţegar opna húsinu lýkur á íslenska skákdeginum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband