25.1.2012 | 10:52
Ađalfundur Skákfélagsins Gođans verđur 6. febrúar.
Stjórn skákfélagins Gođans bođar hér međ til ađalfundar skákfélagins Gođans, en hann verđur haldinn mánudaginn 6. febrúar nk. Fundurinn verđur haldinn í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst hann kl 20:30.
Dagskrá: Samkvćmt 10.grein laga félagsins.
-Kosinn fundarstjóri og ritari
-flutt skýrsla stjórnar
- flutt reikningar (almanksár)
- kosning í stjórn
- kosning á einum varamanni í stjórn
- Formleg inntaka nýrra félagsmanna
- lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
-Önnur mál
Stjórn leggur fram eina lagabreytingatillögu, en ţađ er orđalagsbreyting á 10 grein.
Svona lítur 10 greinin út í dag....
10. gr
Ađalfund félagsins skal halda í mars eđa apríl ár hvert og hefur hann úrskurđarvald í öllum málum ţess. Á ađalfundi skal kosin stjórn og ţar skulu lagđir fram reikningar til samţykktar. Ţar skulu teknar ákvarđanir um taflstađi, tafltíma, fundartíma og félagsgjöld. Ţar skulu og teknar ákvarđanir í öđrum málum er varđa félagiđ og félagsmenn almennt. Á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa úrslitum, samanber ţó 15 og 16 grein.Til fundarins skal bođađ međ amk. 10 daga fyrirvara. Í fundarbođi skal tilgreina lagabreytingatillögur ef einhverjar eru. Heimillt er ađ bođa fundinn međ tölvupósti og/eđa í síma. Á ađalfundi skal fjalla um eftirfarnandi liđi:
-Kosinn fundarstjóri og ritari
-flutt skýrsla stjórnar
- flutt reikningar (almanksár)
- kosning í stjórn
- kosning á einum varamanni í stjórn
- Formleg inntaka nýrra félagsmanna
- lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
-Önnur mál
Stjórn leggur til ađ í stađ ţessa orđalags:... "Ađalfund félagsins skal halda í mars eđa apríl ár hvert"
Komi ţetta:..."Ađalfund félagsins skal halda í janúar eđa febrúar ár hvert"
Hér eru lög félagsins á heimasíđunni okkar.
http://godinn.blog.is/blog/godinn/entry/887809/
Félagsmenn geta komiđ tillögu ađ lagabreytingum á framfćri viđ stjórn í síđasta lagi föstudaginn 27 janúar ef einhverjar eru. Berist einhverjar tillögur ađ lagabreytingum félagsins ţá verđa ţćr kynntar í síđasta lagi föstudaginn 27 janúar međ tölvupósti til félagsmanna. Berist stjórn engar tillögur fyrir föstudaginn 27 janúar verđur ekki hćgt ađ fjalla um ţćr á ađalfundi...
Sérstakur gestur fundarins verđur Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ og mögulega sitja fleiri gestir fundinn frá HSŢ
Félagar fjölmenniđ.
Stjórnin.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.