Gestamót Gođans haldiđ í fyrsta sinn.

Gođinn efnir til lokađs ćfingamóts í S-V gođorđi félagsins 12. janúar - 23. febrúar 2012. Teflt verđur einu sinni í viku, 7 umferđir alls, og er mótiđ m.a. hannađ til upphitunar fyrir lokaátökin í Íslandsmóti skákfélaga í mars.

Um er ađ rćđa langsterkasta mót sem Gođinn hefur stađiđ ađ til ţessa. Til leiks mćta nokkrir af öflugustu skákmönnum Gođans ásamt stigaháum og grjóthörđum bođsgestum frá öđrum skákfélögum. Međal keppenda eru stórmeistari, ţrír alţjóđlegir meistarar og fimm Fidemeistarar ásamt nokkrum Íslandsmeisturum og fleiri sigurvegurum kunnra skákmóta sem eru til alls líklegir.

Sérstaklega er ánćgjulegt ađ nokkrir af hinum bráđefnilegu öđlingum eldri kynslóđarinnar taka ţátt. Ţar má nefna snillingana Gunnar Gunnarsson, Jónas Ţorvaldsson og Harvey Georgsson ađ ógleymdum okkar manni, Birni Ţorsteinsssyni.

Gođinn býđur gesti sína velkomna og óskar keppendum öllum ánćgjustunda og aukinnar ţekkingar á leyndum dómum hinnar göfgu listar.

Mótsstjórar eru Hermann Ađalsteinsson og Einar Hjalti Jensson.

Yfirskákdómari er Gunnar Björnsson.

Keppendur:

 

1
IMBjörn Ţorfinnsson2406
2GMŢröstur Ţórhallsson2400
3FMSigurbjörn Björnsson2379
4IMBjörvin Jónsson2359
5IMDagur Arngrímsson2346
6FMIngvar Ţór Jóhannesson2337
7FMSigurđur Dađi Sigfússon2336
8 Jónas Ţorvaldsson2289
9FMHalldór Grétar Einarsson2248
10 Einar Hjalti Jensson2241
11 Kristján Eđvarđsson2223
12 Björn Ţorsteinsson2214
13 Hrafn Loftsson2203
14 Harvey Georgsson2188
15 Gunnar Gunnarsson2183
16 Gylfi Ţóhallsson2177
17FMTómas Björnsson               2154
18 Ţorvarđur F. Ólafsson2142
19 Jón Ţorvaldsson               ÍSL 2083 
20 Sigurđur Jón Gunnarsson1966
21 Páll Ágúst Jónsson1930
22 Benedikt Ţorri SigurjónssonÍSL 1712

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband