6.1.2012 | 16:34
Íslenski skákdagurinn 26 janúar.
- til heiđurs Friđriki Ólafssyni -
Skáksamband Íslands, Skákakademia Reykjavíkur og Skákfélagiđ Gođinn kynna Íslenska skákdaginn.
Íslenski skákdagurinn verđur haldinn um allt land 26. janúar - á afmćlisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga, Friđriks Ólafssonar.
Á Íslenska skákdeginum verđur teflt um allt Ísland, til sjávar og sveita. Taflfélög, skákklúbbar, grunnskólar, fyrirtćki og fleiri sameinast um ađ ţađ verđi teflt sem víđast á Íslandi og sem flestir landsmenn á öllum aldri setjist ađ tafli.
Er ţađ von og vilji forvígismanna skákhreyfingarinnar ađ ţeir fjölmörgu og kraftmiklu ađilar sem standa ađ skákstarfi í landinu haldi einhvern skemmtilegan skákviđburđ ţennan merkisdag.
Skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu verđur međ opiđ hús af ţessu tilefni í félagsađstöđu sinni í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30 ţann 26. janúar nk.
Ţangađ verđur Ţingeyingum bođiđ ađ koma og kynna sér starfsemi skákfélagins Gođans. Gestum verđur bođiđ ađ tefla viđ skákmenn Gođans, horfa á myndasýningu af félagsstarfi Gođans og ţiggja veitingar í bođi Gođans.
Skákfélagiđ Gođinn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.