Einherjar í öđru sćti á Atskákmót Icelandair.

Sigurđur Dađi Sigfússon, Einar Hjalti Jensson, Kristján Eđvarđsson og Jón Trausti Harđarson, sem skipuđu liđ Einherja, urđu í öđru sćti á Atskákmóti Icelandair sem lauk síđdegis í dag. Ţeir félagar lönduđu 45,5 vinningum. Glćsilegt hjá ţeim félögum.
Ţeir félagar fengu allir í verđlaun út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađ.
Sveit sem kallađi sig Unglingurinn og lyfjafrćđingurinn unnu mótiđ međ 47 vinningum. 

atmot icelandair 2011 des2011 088
Mynd tekin ófrjálsri hendi af skák.is.Einarherjar vs SA.

Kristján Eđvarđsson landađi 12 vinningum á 3. borđi. Sigurđur Dađi landađi 11,5 vinningum á 1. borđi og Einar Hjalti (2. borđ) og Jón Trausti 4. borđ lönduđu 11 vinningum hvor.
Afar jöfn frammistađa hjá ţeim félögum sem skilađi ţeim öđru sćtin.

Tómas Björnsson fékk 7 vinninga í liđi Kórund Kort sem endađi í 12. sćti međ 32,5 vinninga. Liđ Hlíđars Ţórs Hreinssonar, Berserkir, endađi í 8. sćti međ 40 vinninga, en Hlíđar Ţór tefldi ekkert í dag.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband