28.10.2011 | 10:18
Framsýnarmótiđ í skák 2011 hefst í kvöld.
Framsýnarmótiđ í skák 2011 hefst í kvöld í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.
Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.
Dagskrá.
1. umf. föstudaginn 28 október kl 20:00 25 mín (atskák)2. umf. föstudaginn 28 október kl 21:00
3. umf. föstudaginn 28 október kl 22:00
4. umf. föstudaginn 28 október kl 23:00
5. umf. laugardaginn 29 október kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 29 október kl 19:30
7. umf. sunnudaginn 30 október kl 11:00
Verđlaunaafhending í mótslok.
Verđlaun.
Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.
Upplýsingar.
Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/ og á http://www.framsyn.is/
Skráning.
Skráning í mótiđ er hér í dálki til vinstri hér á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 begin_of_the_skype_highlighting 4643187 end_of_the_skype_highlighting og 8213187 begin_of_the_skype_highlighting 8213187 end_of_the_skype_highlighting og á lyngbrekku@simnet.is
Listi yfir skráđa keppendur á mótiđ.
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AgWZ02GI9Ay_dG1LYWx6TXRsM3dDaUw2MU0tQnRSQ1E&hl=en_US
Skráđir keppendur í morgun:
Hermann Ađalsteinsson 1390
Smári Sigurđsson 1640
Árni Garđar Helgason 0
Sighvatur Karlsson 1354
Sigurđur Dađi Sigfússon 2332
Sigurbjörn Ásmundsson 1217
Hlynur Snćr Viđarsson 1047
Snorri Hallgrímsson 1332
Ármann Olgeirsson 1405
Valur Heiđar Einarsson 1151
Stephen Jablon 1965
Sigurđur Arnarson 2061
Jón Kristinn Ţorgeirsson 1641
Logi Rúnar Jónsson 1343
Andri Freyr Björgvinsson 1469
Hersteinn Bjarki Heiđarsson 1230
Jakob Sćvar Sigurđsson 1777
Einar Hjalti Jensson 2239
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.