Pistill formanns.

Ţá er fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lokiđ og menn búnir ađ tefla nćgju sína amk. í bili.
Eins og fram hefur komiđ er Jón Ţorvaldsson búinn ađ gera frammistöđu A-liđs Gođans góđ skil eins og honum einum er lagiđ.  Í ţessum pistli verđur fjallađ um B og C-liđ Gođans. 

Annađ áriđ í röđ sendir Gođinn ţrjú liđ til keppni á mótiđ. B og C-liđin tóku ţátt í 4. deild og er stađa B-liđsins vćnleg eftir fyrri hlutann. Liđiđ er sem stendur í 4. sćti međ 17 vinninga og 6 punkta ásamt Fjölni B.

B-sveitin byrjađiđ vel međ 4,5- 1,5 sigri á SSON-B í 1. umferđ.
Í 2. umferđ vann B-liđi C-liđ Gođans 6-0
Í 3. umferđ tapađi B-liđi fyrir B-sveit SFÍ 2-4 og 
Í 4. umferđ vann B-liđiđ D-sveit SA 4,5-1,5

Smári Sigurđsson stóđ sig best í b-liđinu. Smári landađi 3,5 vinningum í 4 skákum.
Páll Ágúst Jónsson og Stephen Jablon fengu 3 vinninga af 4 mögulegum og Jakob Sćvar Sigurđsson fékk 2,5 af 4 mögulegum. Benedikt Ţorri Sigurjónsson fékk 2,5 vinninga en hann tefldi eina skák međ C-liđinu. Baldur Danílesson kom inn í liđiđ eftir langa fjarveru og gerđi jafntefli í báđum sínum skákum. Tómas Björnsson og Björn Ţorsteinsson tefldu eina skák međ B-liđinu.

Stađa efstu liđa í 4. deild. 

Rk.SNoTeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
119SFí B4400818.50
221Mátar B4310716.00
34SSA4301617.50
46Gođinn B4301617.00
55Fjölnir B4301617.0

C-liđinu gekk frekar brösulega í mótinu, en landađi ţó naumum sigri geng C-sveit Fjölnis í fyrstu umferđ 3,5-2,5. Liđiđ tapađi hinum ţremur viđureignunum, eins og fram hefur komiđ 0-6 fyrir B-liđinu og svo tapađist viđureignin viđ SA-D 2,5-3,5 og viđ TR-F 2-4.
C-liđiđ er í nćst neđsta sćti í 4. deild, međ 2 punkta og 8 vinninga.

Snorri Hallgrímsson og Valur Heiđar Einarsson stóđu sig best í C-liđinu. Báđir lönduđu ţeir tveimur vinningum úr fjórum skákum. Hlynur Snćr Viđarsson fékk 1,5 vinning úr ţremur skákum.
Ađrir liđsmenn C-liđsins voru međ innanviđ 50% vinningshlutfall. 

Ljóst er ađ bćđi liđ eiga talsvert inni fyrir seinni hlutann og eru menn örugglega stađráđnir í ţví ađ gera betur á Selfossi í mars 2012.

Mótiđ á Chess-results:
http://chess-results.com/tnr57498.aspx?art=61&fed=Go%F0inn%20C&lan=1&fedb=NED&flag=30 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband