Tómas ofarlega á Stórmóti TR og Borgarskákmótinu.

Í vikunni voru haldin tvö árleg skákmót í Reykjavík. Ţetta voru Stórmót TR og Árbćjarsafns, sem haldiđ var á Árbćjarsafni og Borgarskákmótiđ sem haldiđ var í Ráđhúsi Reykjavíkur. Okkar mađur, Tómas Björnsson tók ţátt í ţeim báđum og náđi í 3. sćtiđ á Stórmóti TR og 2-3 sćti á Borgarskákmótinu. Snyrtilega gert hjá Tómasi.

Framsýnarmótiđ 2010 012

                    Tómas Björnsson.

Á báđum mótunum voru tefldar 7. umferđir međ 7 mín skákum.
Tómas fór taplaus í gegnum Stórmót TR og var eini keppandi Gođans á ţví móti.

Tómas var ekki eini keppandinn frá Gođanum á Borgarskákmótinu ţví Sigurđur Dađi Sigfússon tók ţátt í ţví og varđ í 7-19. sćti međ 5 vinninga.

Fćreyingar 007

                        Sigurđur Dađi Sigfússon (tv)

Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1185460/

og hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1184614/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glćsilegt hjá ţér Tómas!

Gangi ţér vel í rimmunni viđ Hellismenn á föstudag.

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 22.8.2011 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband