25.7.2011 | 22:37
Jakob međ sigur í 4. umferđ.
Jakob Sćvar Sigurđsson vann Invana Ivekovic (1932) í 4. umferđ á Chech open í dag.
(Skákin verđur birt hér fyrir neđan síđar í kvöld)
Á morgun verđur Jakob međ svart gegn Deniss Dunaveckis (2009) frá Lettlandi
Jakob er sem stendur í 251 sćti međ 1. vinning.
[Event "?"]
[Site "?"]
[Date "2011.07.25"]
[Round "?"]
[White "Jakob Sćvar Sigurđsson"]
[Black "?"]
[Result "1-0"]
[ECO "E91"]
[PlyCount "133"]
[EventDate "2011.07.25"]
[SourceDate "2011.07.25"]
1. d4 Nf6 2. c4 g6 3. Nc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 c6 6. Nf3 Bg4 7. Be3 O-O 8. O-O
Nbd7 9. Re1 Ne8 10. Nd2 Bxe2 11. Rxe2 e5 12. d5 c5 13. Rb1 f5 14. f3 Nef6 15.
b4 cxb4 16. Rxb4 b6 17. Qb1 Qe7 18. exf5 gxf5 19. Qxf5 Nc5 20. Bg5 Qe8 21. Qc2
Qh5 22. Be3 Nfd7 23. Nde4 Qg6 24. Ng5 Rf5 25. Nge4 Rxf3 26. Bxc5 dxc5 27. Rb1
Rf7 28. Rf2 Raf8 29. Rbf1 Bh6 30. Rxf7 Rxf7 31. Rxf7 Qxf7 32. Qf2 Qg6 33. Qg3
Qxg3 34. hxg3 Be3+ 35. Kf1 a6 36. Ke2 Bd4 37. a4 Kf7 38. Kd3 Kg6 39. g4 h6 40.
Ne2 Nf6 41. Nxf6 Kxf6 42. Ke4 Bf2 43. Kf3 Bd4 44. Ng3 b5 45. Ne4+ Ke7 46. cxb5
axb5 47. axb5 c4 48. Ke2 Kd7 49. Kd2 Kc7 50. d6+ Kb6 51. Nc3 Kb7 52. Nd5 Kc8
53. Ne7+ Kd7 54. Nf5 Ke6 55. Nxh6 Kxd6 56. Nf5+ Kc5 57. g5 e4 58. g6 Be5 59. g7
Bxg7 60. Nxg7 Kxb5 61. Nf5 Kb4 62. Kc2 Kc5 63. Kc3 Kd5 64. Ne3+ Ke5 65. g3 Kf6
66. Kxc4 Kg5 67. Kd5 1-0
Flokkur: Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hrađskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍĐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Athugasemdir
Til hamingju međ ţetta Jakob Sćvar!
Gaman ađ sjá ţig vinna öruggan endataflssigur.
Gakktu óhrćddur til leiks í nćstu umferđum, ţú hefur ekki sýnt nema brot af ţinni getu enn.
Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 25.7.2011 kl. 23:30
Til hamingju međ sigurinn Jakob. Ég sendi ţér hlýja strauma yfir hafiđ svo ţú náir ađ landa fleiri sigrum. Bestu óskir um gott gengi. Á skráningarsíđunni fyrir mótiđ er golfklúbburinn ţinn skráđur sem Almreyri, minnir mig. Á ţar ekki ađ standa Gođinn?
Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 29.7.2011 kl. 22:12
Ţakka ykkur fyrir ţađ. Ţađ hefur gengiđ á ýmsu í skákunum og ţetta hefur veriđ erfiđ en lćrdómsrík reynsla.
P.S. Jú, Sighvatur, ţetta er einhver villa hjá ţeim.
Jakob Sćvar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 29.7.2011 kl. 23:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.