Jakob Sævar skráður til leiks á Czech-Open.

Jakob Sævar Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á Czech-Open sem fram ferð í borginn Pardubice í Tékklandi daganna 14-31 júlí nk. Jakob Sævar tekur þátt í C-flokki.
Vel verður fylgst með gengi Jakobs hér á síðunni þegar mótið hefst.

Skákþing Goðans 2011 016

                      Jakob Sævar Sigurðsson

Jakob Sævar verður ekki eini Íslendingurinn sem teflir á mótinu því Sigurður Eiríksson úr SA teflir í B-flokknum og þeir Guðmundur Kjartansson og Guðmundur Gíslason tefla í A-flokknum

top czechopen cz

Sjá allt um mótið http://www.czechopen.net/cz/novinky/stav-prihlasek/#C 

Ekki er búið að setja mótið upp á Chess-results.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær tíðindi, Jakob Sævar!

Þessi reynsla verður þér ómetanleg og leggur lóð á vogarskálarnar til að gera þig að enn sterkari skákmanni en þú ert nú þegar.

Við Goðar á SV-horninu sendum þér stuðningskveðjur.

Jón Þorvaldsson (IP-tala skráð) 16.6.2011 kl. 01:10

2 identicon

Takk kærlega fyrir það!

Jakob Sævar Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.6.2011 kl. 20:35

3 Smámynd: Skákfélagið Goðinn

Augu okkar allra verða á þér í Tékklandi. Stattu þig Kobbi.

Skákfélagið Goðinn, 16.6.2011 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband