13.6.2011 | 08:52
Fide-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon gengur til liđs viđ Gođann.
Fide-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2337) er genginn til liđs viđ Gođann frá SFÍ.
Hann gekk frá félagaskiptunum um helgina. Afar mikill fengur er af komu Sigurđar Dađa til liđs viđ Gođann, enda er hann stigahćsti félagsmađur Gođans og kemur til međ ađ styrkja A-liđ Gođans gríđarlega fyrir komandi átök í 2. deild á Íslandsmóti skákfélaga nćsta vetur.
Sigurđur Dađi Sigfússon (t.h) á Friđriksmótinu áriđ 2007. Mynd af Skák.is
Sigurđur Dađi Sigfússon hefur teflt opinberlega í rúm 30 ár og búinn ađ vera međ um og yfir 2300 stig í 20 ár. Sigurđur hefur náđ yfir 2400 á íslenskum stigum og hćst 2381 á FIDE stigum. Sigurđur er Fide-meistari og er búinn ađ ná í einn IM áfanga. Hann hefur orđiđ Skákmeistari Reykjavikur og Skákmeistari TR ásamt Norđulandameistaratitlum í sveitakeppni (grunnskóla og menntaskóla). Besti árangur var sigur á alţjóđlegu móti KB banka áriđ 2006 og sigur á móti í Ungverjalandi 2001. Sigurđur vann Stigamót Hellis sem er fram fór nú nýlega.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hrađskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍĐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Athugasemdir
Býđ Sigurđ Dađa velkominn í Gođann og óska Hermanni formanni og öđrum Gođum til hamingju međ góđan félaga og liđsmann.
Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 13.6.2011 kl. 10:21
Ég býđ hin geysiöfluga skákmann Sigurđ Dađa hjartanlega velkominn í hóp okkar Gođamanna. Okkur er mikill fengur ađ ţví ađ fá svona sterkan og reyndan jaxl í okkar hóp. Megir ţú eiga mörg fengsćl og gćfurík ár í okkar hópi.
Smári Sigurđsson (IP-tala skráđ) 13.6.2011 kl. 21:34
Tek undir međ Jóni og Smára. Velkominn í hópinn Sigurđur Dađi !
Skákfélagiđ Gođinn, 13.6.2011 kl. 22:16
Ţetta eru frábćrar fréttir. Dađi er auđvitađ meistarinn.
Hákon Hrafn (IP-tala skráđ) 13.6.2011 kl. 23:01
Vertu hjartanlega velkomin í Gođann Sigurđur Dađi vona ađ ţú verđir hér um ókomnaframtíđ.
Áfram Gođinn.
Sigurbjörn Ásmundsson (IP-tala skráđ) 14.6.2011 kl. 21:26
Frábćrar fréttir! Velkominn í Gođann Sigurđur Dađi
Sigurđur Jón Gunnarsson, 14.6.2011 kl. 23:26
Takk fyrir kveđjurnar kćru vinir!
Ekki amalegt ţegar svona vel er tekiđ á móti manni og ég vona ađ ég standi undir vćntingum. Ég mun amk leggja mig 100% fram í öllum skákum fyrir Gođann og reyna ađ taka sem mestan ţátt í starfinu.
Bestu kveđjur,
Sigurđur Dađi
Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 15.6.2011 kl. 16:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.