31.5.2011 | 22:52
Skákfélagiđ Gođinn og 641.is í eina sćng.
Veffréttasíđan 641.is, sem segir fréttir úr Suđur-Ţingeyjarsýslu, hefur gert samkomulag viđ skákélagiđ Gođann um ađ styrkja félagiđ.
641.is
Skákfélagiđ Gođinn yfirtekur rekstur 641.is, en fyrir ţá sem ekki vita ađ ţá er formađur Gođans, Hermann Ađalsteinsson, einnig stofnandi og vefstjóri 641.is.
Ţađ voru ţví hćg heimatökin ţegar Hermann formađur skákfélagsins Gođans og Hermann vefstjóri 641.is gerđu međ sér framangreint samkomulag.
641.is vefurinn hefur veriđ starfrćktur í tvö og hálft ár og hefur fengiđ góđar móttökur í hérađi. Á milli 3 og 400 gestir heimsćkja 641.is daglega og flettinga fjöldinn er óđum ađ nálgast 200.000.
Sjá hér: http://www.641.is
Ritstjóri hvetur félagsmenn til ađ kíkja reglulega inn á 641.is
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hrađskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍĐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Athugasemdir
Formađur vor er eigi einhamur.
Ţessi samruni er mun geđfelldari en margir ţeir samrunar sem voru alsiđa hér á landi fyrir hrun. Ađ minnsta kosti er öruggt ađ Hermann, formađur, vinnur heilshugar ađ hagsmunum félagsins.
Til hamingju Hermann og Gođafélagar!
Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 1.6.2011 kl. 19:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.