Skákfélagiđ Gođinn og 641.is í eina sćng.

Veffréttasíđan 641.is, sem segir fréttir úr Suđur-Ţingeyjarsýslu, hefur gert samkomulag viđ skákélagiđ Gođann um ađ styrkja félagiđ.

641.is 

                                    641.is

Skákfélagiđ Gođinn yfirtekur rekstur 641.is, en fyrir ţá sem ekki vita ađ ţá er formađur Gođans, Hermann Ađalsteinsson, einnig stofnandi og vefstjóri 641.is.
Ţađ voru ţví hćg heimatökin ţegar Hermann formađur skákfélagsins Gođans og Hermann vefstjóri 641.is gerđu međ sér framangreint samkomulag. 

641.is vefurinn hefur veriđ starfrćktur í tvö og hálft ár og hefur fengiđ góđar móttökur í hérađi. Á milli 3 og 400 gestir heimsćkja 641.is daglega og flettinga fjöldinn er óđum ađ nálgast 200.000.

Sjá hér: http://www.641.is

Ritstjóri hvetur félagsmenn til ađ kíkja reglulega inn á 641.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Formađur vor er eigi einhamur.

Ţessi samruni er mun geđfelldari en margir ţeir samrunar sem voru alsiđa hér á landi fyrir hrun. Ađ minnsta kosti er öruggt ađ Hermann, formađur, vinnur heilshugar ađ hagsmunum félagsins.

Til hamingju Hermann og Gođafélagar!  

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 1.6.2011 kl. 19:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband