30.4.2011 | 21:12
Mikael og Jón Kristinn kjördćmismeistarar fyrir Norđurland-eystra.
Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar í eldri og yngri flokki í skólaskák, en kjördćmismótiđ var haldiđ á Akureyri í dag. ţeir unnu báđir sína flokka međ fullu húsi vinninga. Hersteinn Heiđarsson og Logi Jónsson urđu jafnir í 2-3. sćti međ 5 vinninga og háđu ţví aukakeppni til ađ skera úr um hvor ţeirra hreppti annađ sćtiđ, en ţađ sćti gefur keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Akureyri um miđjan maí. Hersteinn hafđi betur í ţeirri keppni en tvćr 15 mín skákir og tvćr hrađskákir ţurfti til ađ skera úr um ţađ.
Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla varđ í fjórđa sćti međ 4 vinninga og Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla varđ í 5. sćti međ 2,5 vinninga.
Keppendur í eldri flokki: Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Heiđarsson, Birkir Freyr Hauksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jóhanna Ţorgilsdóttir, Valur Heiđar Einarsson, Snorri Hallgrímsson og Svavar Hinriksson.
Úrslitin í eldri flokki:
1. Mikael Jóhann Karlsson Brekkuskóla 7 vinninga af 7.
2. Hersteinn Heiđarsson Glerárskóla 5 (+ 3)
3. Logi Rúnar Jónsson Glerárskóla 5 (+1)
4. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 4
5. Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla 2,5
6. Birkir Freyr Hauksson Glerárskóla 2
7. Jóhanna ţorgilsdóttir Valsárskóla 1,5
8. Svavar A Hinrkisson Valsárskóla 1
Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundaskóla vann eins og áđur segir yngri flokkinn örugglega en Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla, varđ í öđru sćti međ 4 vinninga. Jafnir í 3-4 sćti urđu ţeir Sćvar Gylfason Valsárskóla og Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla og háđu ţeir aukakeppni um ţriđja sćtiđ, ţví ţađ sćti gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák. Sćvar vann ţá keppni 2-0. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla varđ í 5-6 sćti ásamt Telmu Eir Aradóttur Valsárskóla međ 1. vinning. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma í báđuđ flokkum.
Keppendur í yngri flokki: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Ađalsteinn Leifsson, Sćvar Gylfason, Telma Eir Aradóttir, Ari Rúnar Gunnarsson og Oliver Ísak Ólason fremst.
Úrslitin í yngri flokki:
1. Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundarskóla 5 vinninga af 5
2. Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla 4
3. Sćvar Gylfason Valsárskóla 2 (+2)
4. Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla 2 (+0)
5. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1
6. Telma Eir Arasóttir Valsárskóla 1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.