29.4.2011 | 12:06
Smári efstur á lokaskákćfingunni. Hermann efstur samanlagt.
Smári Sigurđsson varđ efstur á lokaskákćfingu Gođans sem fram fór í gćrkvöld á Húsavík. Smári fékk 8 vinninga af 9 mögulegum og var Heimir Bessason sá eini sem vann Smára. Hermann Ađalsteinsson varđ annar međ 7 vinninga og dugđi ţađ honum til ţess ađ verđa efstur ađ samanlögđum vinningum á skákćfingunum í vetur.
Spennan var mikil milli Hermanns og Smára í gćrkvöldi. Hermann var búinn ađ tapa tveimur skákum ţegar koma ađ lokaumferđinni en Smári var búinn ađ vinna allar. Ţar sem einungis munađi ţremur vinningum á ţeim áđur en skákćfingin hófst var forusta Hermanns ađeins einn vinningur og í síđustu umferđ í gćrkvöldi varđ Hermann ađ vinna Ćvar, ađ ţví gefnu Smári myndi vinna Heimi. Hermann vann Ćvar en Smári lék illa af sér og tapađi fyrir Heimi.
Sigurbjörn var nokkuđ öruggur međ ađ halda ţriđja sćtinu í samanlögđu.
Smári Sigurđsson, Hermann Ađalsteinsson og Sigurbjörn Ásmundsson.
Úrslit gćrkvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 8 af 9
2. Hermann Ađaslteinsson 7
3. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
4. Sigurjón Benediktsson 5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 4,5
6. Heimir Bessason 4
7. Valur Heiđar Einarsson 3,5
8-9. Ćvar Ákason 3
8-9. Hlynur Snćr Viđarsson 3
10. Snorri Hallgrímsson 1
Lokastađan í samanlögđum vinningum í vetur:
1. Hermann Ađalsteinsson 90 vinningar
2. Smári Sigurđsson 88
3. Sigurbjörn Ásmundsson 72
4. Heimir Bessason 49
5. Ćvar Ákason 43
6. Hlynur Snćr Viđarsson 41,5
7. Snorri Hallgrímsson 39,5
8. Valur Heiđar Einarsson 29,5
9. Sighvatur Karlsson 21
10. Rúnar Ísleifsson 18
11. Ármann Olgeirsson 15
12. Benedikt Ţór Jóhannsson 12
13. Sigurjón Benediktsson 9
14. Pétur Gíslason 7
15. Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
16 Árni Garđar Helgason 5
17 Viđar Hákonarson 4
18 Róbert Hlynur Baldursson 3,5
19. Ísak Ađalsteinsson 2
20. Fjölnir Jónsson 1,5
21-22. Ingvar Björn Guđlaugsson 1
21-22. Ingi Ţór Gunnarsson 1
23. Jóhann Sigurđsson 0
Nćsti viđburđur hjá Gođanum er Sumarskákmót Gođans, en ţađ verđur vćntanlega haldiđ sem útiskákmót í Vaglaskógi, í síđari hluta Júní og svo er stefnt ađ fjöltefli á Mćrudögum á Húsavík í Júlí.
Flokkur: Skákćfingar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.