Snorri og Ari Rúnar sýslumeistarar í skólaskák.

Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla og Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla urđu um helgina sýslumeistarar í skólaskák í eldri og yngri flokki. Snorri vann eldri flokkinn nokkuđ örugglega međ 5 vinningum af 6 mögulegum. Hlynur Snćr og Valur Heiđar urđu jafnir ađ vinningum í 2-3 sćti og háđu einvígi um annađ sćtiđ. Valur Heiđar hafđi sigur 2-1 en bráđabana ţurfti til ađ fá fram úrslit.

sţn 2011 004

Ari Rúnar Gunnarsson vann sigur í yngri flokki, en hann var eini keppandinn í yngri flokki.

Kjördćmismótiđ í skólaskák fer fram á Akureyri 30 apríl nk. en ţessir fjórir hafa unniđ sér keppnisrétt á ţví móti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband