A-liđ Gođans upp um deild !

A-liđ Gođans náđi öđru sćti í 3 deildinni í kvöld eftir stórsigur á Helli-C 5,5-0,5. 

ÍS 201°1 024

Jón Ţorvaldsson, Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson, Ţröstur Árnason og Kristján Eđvarđsson, tóku viđ silfrinu í kvöld. Á myndina vantar Ásgeir P Ásbjörnsson og Einar Hjalta Jensson.

B-liđiđ tapađi fyrir B-liđi Víkingasveitarinnar í 7. umferđ og missti ţar međ af sćti í 3. deild ađ ári.
Páll Ágúst, Sveinn, Jakob og Smári gerđu jafntefli en Rúnar og Sigurđur Jón töpuđu.

C-liđiđ tapađi naumlega fyrir SA-d 2.5-3.5 í 7. umferđ. Hlynur vann sína skák, Snorri, Bjössi og Sighvatur gerđu jafntefli en Hermann og Valur töpuđu.

A-liđ Gođans gerđi 3-3 jafntefli viđ TV-b í 6. umferđ og var samiđ á öllum borđum. Ásgeir, Kristján, Einar Hjalti, Ţröstur, Björn og Tómas tefldu.

B-liđiđ vann stórsigur á Kórdrengjunum 6-0. Sigurđur Jón, Páll, Sveinn, Rúnar og Jakob unnu og Smári fékk ekki andstćđing.

Á sama tíma tapađi C-liđiđ stórt fyrir SFÍ 0-6. Hermann, Sighvatur, Snorri, Bjössi, Valur og Hlynur tefldu.

Lokastađan í 3. deild:

11Vikingaklubburinn A76101331.50
213Godinn A74301128.00
37TV B74211026.00
412TG A74211025.00
53KR B75021024.50
611SA B7403822.00
714TG B7313722.50
86Hellir D7313720.00
910TB C7304622.00
105Sf. Vinjar A7304621.00
114Hellir C7304618.50
1216SR B7214518.00
138SA C7214517.50
142TR C7205419.00
159TV C7124413.50
1615Haukar C700707.00

Lokatađan í 4. deild:

Athygli vekur ađ B-liđ Gođans fékk nćsta flesta vinninga í 4. deildinni en endađi samt í 8. sćti.

118SFÍ76011231.00
28Sf. Sauđarkroks75111125.50
36TV D74211026.00
44Vikingaklubburinn B75021025.50
59UMSB7412927.50
620S.Austurlands7412924.00
72Fjolnir B7412923.50
822Godinn B7403828.00
921SSON B7403825.00
1015TR D7403822.50
1114SA D7403821.00
1219Sf. Vinjar B7304621.00
137Aesir feb7304620.50
143Hellir E7304619.50
1512Godinn C7223619.00
1623Fjolnir C7133516.50
175Kordrengirnir7214515.00
181TR E7214514.50
1917TG C7205417.00
2013UMFL5203414.50
2116Osk7124411.50
2211Fjolnir D7115312.50
2310TV E100100.00

Liđsstjórarpislar eru vćntanlegir á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband