Jakob Sævar skákmeistari Goðans 2011 !

Jakob Sævar Sigurðsson sigraði á Skákþingi Goðans 2011, en hann lagði Hermann í loka umferðinni. Smári Sigurðsson varð í öðru stæti eftir sigur á Sigurbirni Ásmundssyni og Heimir Bessason varð þriðji með 5 vinninga. Snorri Hallgrímsson varð efstur í flokki 16 ára og yngri með 3 vinninga, Hlynur Snær Viðarsson varð annar með þrjá vinninga og Valur Heiðar Einarsson varð þriðji með tvo vinninga. 

Skákþing Goðans 2011 016

Jakob Sævar Sigurðsson skákmeistari Goðans 2011.

Lokastaðan:

1 Sigurdsson Jakob SaevarISL17406.026.018.520.75
2 Sigurdsson SmariISL16605.527.519.519.50
3 Bessason HeimirISL15205.027.520.016.00
4 Akason AevarISL15105.026.018.516.25
5 Asmundsson SigurbjornISL12004.026.018.510.50
6 Hallgrimsson SnorriISL13053.524.517.58.00
7 Vidarsson Hlynur SnaerISL10553.025.017.56.50
8 Karlsson SighvaturISL13253.022.515.06.00
9 Adalsteinsson HermannISL14502.026.519.04.00
10 Einarsson Valur HeidarISL11702.020.013.53.00
11 Sighvatsson AsmundurISL01.020.013.51.50

Lokaumferðin:


15 Adalsteinsson Hermann 20 - 15 Sigurdsson Jakob Saevar 1
28 Asmundsson Sigurbjorn 40 - 1 Sigurdsson Smari 2
33 Bessason Heimir 41 - 03 Karlsson Sighvatur 6
44 Akason Aevar 41 - 03 Vidarsson Hlynur Snaer 10
57 Hallgrimsson Snorri 1 - 02 Einarsson Valur Heidar 9
611 Sighvatsson Asmundur 10  not paired

Skákir 7 umferðar verða birtar á morgun. Þá verða líka birtar fleiri myndir.


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Aðalsteinsson, Hermann - Sigurðsson, Jakob Sævar
1450 - 1740
Skákþing Goðans 2011, 2011.02.20

Aðalsteinsson, Hermann - Sigurðsson, Jakob Sævar (PGN)

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Bd3 Bxd3 5. Qxd3 e6 6. Nf3 Qa5+ 7. c3 Qa6 8. Qxa6 Nxa6 9. O-O c5 10. Be3 Rc8 11. Nbd2 Ne7 12. Rac1 Nc6 13. Nb3 c4 14. Nbd2 b5 15. b3 Nc7 16. b4 Be7 17. Ra1 a5 18. a3 Ra8 19. Ng5 O-O 20. Nh3 Ra6 21. f4 f6 22. Nf3 f5 23. Bd2 Na8 24. Nhg5 Nd8 25. Nh3 Nb6 26. Nf2 h5 27. h4 Nf7 28. Ng5 Nxg5 29. hxg5 g6 30. g3 Rfa8 31. Rab1 axb4 32. axb4 Ra2 33. Rfd1 Rc2 34. Rbc1 Raa2 35. Rxc2 Rxc2 36. Be1 Na4 37. Ra1 Nxc3 38. Bxc3 Rxc3 39. Ra8+ Kf7 40. Ra7 Rb3 41. Kg2 Rxb4 42. Rc7 Rb2 43. Kf1 Rd2 44. Rb7 b4 45. Ke1 Rxd4 46. Ke2 c3 47. Nd3 Re4+ 48. Kf3 c2 49. Kf2 Rc4 50. Nc1 h4 51. gxh4 Rxf4+ 0-1

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband