18.2.2011 | 10:08
Skákţing Gođans 2011 hefst í kvöld.
Skákţing Gođans 2011 hefst í kvöld kl 20:00 í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.
Dagskrá:
Föstudagur 18 febrúar kl 20:00 1-4 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 19 febrúar kl 10:00 5. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 19 febrúar kl 15:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 20 febrúar kl 10:00 7. umferđ. -------------------
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Skráning í mótiđ fer fram í sérstökum dálki hér til vinstri.
Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks í síma 464 3187 eđa 821 3187
Alls hafa 11 ţegar skráđ sig til leiks en tekiđ er viđ skráningum til kl 19:55 í kvöld.
Listi yfir skráđa keppendur:
Pétur Gíslason 1795
Jakob Sćvar Sigurđsson 1740
Smári Sigurđsson 1660
Heimir Bessason 1520
Ćvar Ákason 1510
Hermann Ađalsteinsson 1450
Sighvatur Karlsson 1325
Snorri Hallgrímsson 1305
Sigurbjörn Ásmundsson 1200
Valur Heiđar Einarsson 1170
Hlynur Snćr Viđarsson 1055
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.