SÞA. Jafntefli í síðustu umferð.

7. og síðasta umferð á skákþingi Akureyrar var tefld í dag. Jakob Sævar Sigurðsson gerði jafntefli við Karl Egil Steingrímsson og Hermann Aðalsteinsson gerði jafntefli við Herstein Heiðarsson.
Rúnar sat yfir í síðustu umferð.

Sigurður Arnarsson og Smári Ólafsson unnu báðir sína andstæðinga í lokaumferðinni og heyja því einvígi um sigur í mótinu þar sem þeir urðu efstir og jafnir að vinningum.

1-2. Sigurður Arnarson                  6
        Smári Ólafsson                      6
3.     Mikael Jóhann Karlsson        5
4-5.  Rúnar Ísleifsson                     4
        Sigurður Eiríksson                  4
6-10.Hjörleifur Halldórsson          3,5
         Jakob Sævar Sigurðsson     3,5
         Jón Kristinn Þorgeirsson     3,5
         Karl Egill Steingrímsson      3,5
         Tómas Veigar Sigurðarson 3,5
         Hermann Aðalsteinsson        3
         Andri Freyr björgvinsson      2
         Hersteinn Heiðarsson           1,5
         Ásmundur Stefánsson           0

Skákir 7. umferðar eru birtar hér fyrir neðan.

Mótið á chess-results:
http://chess-results.com/tnr43621.aspx?art=1&rd=7&lan=1&m=-1&wi=1000


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Halldorsson, Hjorleifur - Arnarson, Sigurdur
1986 - 2039
Skákthing Akureyrar 2011, 2011.02.13

Halldorsson, Hjorleifur - Arnarson, Sigurdur (PGN)

1. Nf3 Nf6 2. d4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. O-O d5 6. c4 c6 7. b3 Nbd7 8. h3 Ne4 9. cxd5 cxd5 10. Bb2 b6 11. Nbd2 Ndf6 12. Rc1 Ba6 13. Ne5 Bh6 14. Nef3 Qd6 15. Re1 Nh5 16. Nxe4 dxe4 17. Ne5 Bxc1 18. Qxc1 Rac8 19. Qd2 Nf6 20. g4 Rfd8 21. Qe3 Qb4 0-1

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband