1.2.2011 | 20:49
Breytt ćfinga og mótaáćtlun.
Stjórn Gođans samţykkti á stjórnarfundi í gćr eftirfarandi breytingar á ćfinga og mótaáćtlun félagsins. Breyting var gerđ á Skákţingi Gođans ţannig, ađ mótiđ verđur haldiđ helgina 18-20 febrúar og verđur ţađ blandađ atskák og kappskákmót, 6-7 umferđir eftir ţátttöku.
Einnig er búiđ ađ ákveđa tvö stúderingakvöld gegnum Skype sem Einar Hjalti Jensson stjórnar úr Hafnarfirđi. Ţađ fyrra verđur 16 febrúar á Húsavík og seinna stúderingakvöldiđ verđur 2 mars einnig á Húsavík.
Ćfinga og mótaáćtlunin lýtur ţá svona út:
2. febrúar Skákćfing Húsavík
9. febrúar Skákćfing Laugar
16. febrúar Stúderingakvöld međ Skype Húsavík
18-20 febrúar Skákţing Gođans 2011 Húsavík
23. febrúar Skákćfing Laugar
2. mars Stúderingakvöld međ Skype Húsavík
4-5 mars Íslandsmót skákfélaga seinni hluti í Reykjavík
9. mars Skákćfing Laugar
16. mars Skákćfing Húsavík
19. mars Hérađsmót HSŢ 16 ára og yngri Ţórshöfn *
23. mars Hérađsmót HSŢ eldri flokkur Laugar (fyrri hluti)
30. mars Hérađsmót HSŢ eldri flokkur Húsavík (seinni hluti)
6. apríl Skákćfing Laugar
8-10 apríl SŢN 2011 Siglufjörđur *
13. apríl Ađalfundur Gođans Húsavík *
20. apríl Skákćfing Laugar
23. apríl Páskaskákmót Gođans 2011. *
27. apríl Skákćfing Húsavík (Lokaćfing.)
Flokkur: Ćfinga og mótaáćtlun | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.