Kristján Eđvarđsson gengur í Gođann.

Kristján Eđvarđsson hefur gengiđ til liđs viđ Gođann og er félaginu mikill fengur ađ komu hans.
 Kristján Eđvarđsson og Sverrir Örn Björnsson
  
Kristján Eđvarđsson tv. Mynd fengin af skák.is
Kristján vakti snemma athygli fyrir mikla skákhćfileika og snarpa taflmennsku. Hann varđ
m.a. tvisvar sinnum skólameistari Skákskóla Íslands og áriđ 1997 varđ ţessi geđţekki ungi skákmađur haustmeistari TR. 
Kristján náđi 2-3 sćti á alţjóđlega Guđmundar Arasonar mótinu áriđ 1999, ţar sem hann tapađi ađeins einni skák, og áriđ 2000 varđ hann m.a. atskákmeistari Reykjavíkur.

Međal fleiri afreka Kristjáns má nefna ađ hann varđ Íslandsmeistari međ A
sveit Hellis og keppti auk ţess á Evrópumótum fyrir hönd ţess ágćta félags.

Viđ bjóđum Kristján velkominn í Gođann.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband