Jóhann Sigurđsson. Minning.

Jóhann Sigurđsson á Stórutjörnum og einn af stofnfélögum Gođans, lést snemma í janúar, en hann var ţá staddur erlendis. Útför hans fór fram frá Akureyrarkirkju í dag, ađ viđstöddu fjölmenni.

Jóhann Sigurđsson

                    Jóhann Sigurđsson.

Jóhann var mjög virkur á upphafsárum Gođans og mćtti ţá á allar skákćfingar og skákmót sem Gođinn hélt.  Jóhann varđ í öđru sćti á Skákţingi Gođans áriđ 2005 en Ármann Olgeirsson hreppti ţá titilinn á stigum. Jóhann varđ einnig í öđru sćti á Hrađskákmót Gođans áriđ 2005 og í ţriđja sćti á fyrsta skákmóti Gođans áriđ 2004 á eftir Baldri Daníelssyni og Ármanni.

Jóhann tefldi međ Skákfélagi Akureyrar í mörg ár áđur en hann flutti í Stórutjarnir og gekk í rađir Gođans.

Jóhann tók ţátt í nýliđnu hrađskákmóti Gođans á Húsavík sem var hans síđasta skákmót.

Ritstjóri vottar fjölskyldu og ćttingjum Jóhanns samúđ sína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband