Tómas og Davíð efstir á jólamóti Víkingaklúbbsins.

Jólamót Víkingaklúbbsins og skákklúbbs Factory var haldið á í Þorláksmessu. Mótið var mjög vel sótt þrátt fyrir annríki dagsins. Tuttugu og þrír keppendur mættu til leiks. Sigurvegarar á mótinu voru þeir Tómas Björnsson og Davíð Kjartansson.

Efstu menn.

* 1-2 Tómas Björnsson 6.0
* 1-2 Davíð Kjartansson 6.0
* 3. Stefán Þór Sigurjónsson 5.5
* 4. Ólafur B. Þórsson 5.0
* 5-6 Jón Úlfljótsson 4.5
* 5-6 Gunnar Fr. únarsson 4.5

Sjá meira hér: http://vikingaklubburinn.blogspot.com/  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband