15.12.2010 | 16:58
Netmót Gođans. Ćvar og Smári efstir.
Netmót Gođans 2010-2011 stendur nú yfir á gameknot.com en ţađ hófst 1. september sl.
Ţrátt fyrir ađ fleiri keppendur séu í B-flokki er keppni ţar langt kominn, en 82% af skákunum er lokiđ. Ćvar Ákason er efstur međ 18 vinninga og hefur hann nú ţegar lokiđ öllum sínum skákum og tapađi Ćvar ađeins tveimur skákum, gegn Andra Val og Sigurbirni.
Stađan efstu manna í B-flokki:
1. Ćvar Ákason 18 vinninga af 20 mögulegum
2. Andri Valur Ívarsson 14 (1 skák eftir)
3-4 Jón Hafsteinn Jóhannsson 11 (7 skákir eftir)
3-4 Hermann Ađalsteinsson 11 ( 2 skákir eftir)
5. Hallur Birkir Reynisson 10 ( 3 skákir eftir)
6. Sighvatur Karlsson 7 (7 skákir eftir)
B-flokkurinn: http://gameknot.com/mt.pl?id=46072
Andri Valur er sem stendur í öđru sćti en Jón Hafsteinn getur fariđ upp fyrir hann og jafnađ Ćvar, vinni hann allar skákir sem hann á eftir. Sighvatur á tćknilega möguleika á ţriđja sćti vinni hann allar skákirnar sem hann á eftir.
Smári Sigurđsson leiđir A-flokkinn međ 9,5 vinninga. Smári er enn taplaus og á eftir ađ tefla 4 skákir. Sigurđur Jón Gunnarsson er sem stendur í öđru sćti međ 7,5 vinninga og Páll Ágúst Jónsson er í ţriđja sćti einnig međ 7,5 vinninga. Ađeins 56% af mótinu er lokiđ í A-flokknum ţrátt fyrir fćrri keppendur.
Stađa efstu manna í A-flokki:
1. Smári Sigurđsson 9,5 vinningar (4 skákir eftir)
2-3. Sigurđur Jón Gunnarsson 7,5 (7 skákir eftir)
2-3. Páll Ágúst Jónsson 7,5 (8 skákir eftir)
A-flokkurinn: http://gameknot.com/mt.pl?id=46074
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.