30.11.2010 | 23:56
Ný Íslensk skákstig.
Ný Íslensk skákstig sem gilda 1. desember voru gefin út í dag. Jakob Sævar og Sigurbjörn hækka um 25 stig frá síðasta lista. Sighvatur hækkar um 15 stig, Ásgeir um 10 stig og Pétur, Hermann og Jón þorvaldsson hækka um 5 stig. Aðrir standa í stað eða lækka á stigum. Hlynur Snær Viðarsson kemur nýr inn á listann með 1055 stig.
Listinn 1. des 2010.
Ásgeir Páll Ásbjörnsson 2290 (+10)
Einar Hjalti Jensson 2215 (0)
Björn Þorsteinsson 2205 (-5)
Tómas Björnsson 2135 (-10)
Jón Þorvaldsson 2045 (+5)
Ragnar Fjalar Sævarsson 1935 (0)
Páll Ágúst Jónsson 1895 (0)
Sigurður Jón Gunnarsson 1825 (-60)
Pétur Gíslason 1795 (+5)
Sindri Guðjónsson 1770 (-15)
Benedikt Þorri Sigurjónsson 1740 (-45)
Sveinn Arnarson 1765 (-5)
Barði Einarsson 1755 (0)
Rúnar Ísleifsson 1715 (-15)
Jakob Sævar Sigurðsson 1740 (+25)
Smári Sigurðsson 1660 (0)
Baldur Daníelsson 1655 (0)
Helgi Egilsson 1580 (0)
Heimir Bessason 1520 (-25)
Ævar Ákason 1510 (-25)
Sigurjón Benediktsson 1520 (0)
Hermann Aðalsteinsson 1450 (+5)
Ármann Olgeirsson 1405 (0)
Benedikt Þór Jóhannsson 1390 (0)
Snorri Hallgrímsson 1305 (-25 )
Sighvatur Karlsson 1325 (+15)
Sigurbjörn Ásmundsson 1200 (+25)
Valur Heiðar Einarsson 1170 (0)
Hlynur Snær Viðarsson 1055 nýtt
Ásgeir Ásbjörnsson tefldi síðast reiknaða skák árið 1987 þar til nú í október, sem eru 23 ár. Það tók ritsjóra talsverðan tíma að finna það út....
Sjá allan listann hér fyrir neðan.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.