24.11.2010 | 14:59
Rúnar í 8-9 sæti.
Okkar maður Rúnar Ísleifsson varð í 8-9 sæti á Atskákmóti Akureyrar sem lauk í gærkvöldi. Rúnar hlaut 3 vinninga af 7 mögulegum. Sigurður Arnarson vann örugglega með fullu húsi.
Lokastaðan:
SigurðurArnarson 7 vinn af 7 !
Áskell Örn Kárason 5
Smári Ólafsson 5
Mikael Jóhann Karlsson 4
Tómas Veigar Sigurðarson 3½
Sigurður Eiríksson 3½
Jón Kristinn Þorgeirsson 3½
Karl Egill Steingrímsson 3
Rúnar Ísleifsson 3
Atli Benediktsson 2½
Andri Freyr Björgvinsson 1½
Bragi Pálmason ½
Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1119315/
Flokkur: Okkar menn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.