Jón Ţorvaldsson vann Framsýnarmótiđ

Jón Ţorvaldsson(2040) vann sigur á Framsýnarmótinu sem lauk í dag.  Jón hlaut 5 vinninga í 6 skákum og var taplaus á mótinu. Jón hafđi forustu á mótinu allan tímann.  Tómas Björnsson (2151) og Björn Ţorsteinsson (2216) urđu í 2.-3. sćti međ 4,5 vinning. 

Framsýnarmótiđ 2010 021

          Jón Ţorvaldsson međ verđlaunabikarinn.

Í lokaumferđinni vann Jón Ţorvaldsson Smára Sigurđsson. Tómas Björnsson vann Sigurbjörn Ásmundsson. Smári Ólafsson vann Ćvar Ákason. Sighvatur Karlsson vann Snorra Hallgrímsson. Heimir Bessason vann Val Heiđar Einarsson. Hermann Ađalsteinsson vann Hlyn Snć Viđarsson og Björn Ţorsteinsson vann Jakob Sćvar Sigurđsson eftir langa og mikla baráttu skák.
Smári Ólafsson varđ efstur utanfélagsmanna og fékk eignarbikar fyrir.

Lokastađan:

Rk. NameClub/CityPts. TB1
1 Thorvaldsson Jon Gođinn521,5
2FMBjornsson Tomas Gođinn4,523
3 Thorsteinsson Bjorn Gođinn4,522,5
4 Olafsson Smari SA422
5 Sigurdsson Jakob Saevar Gođinn3,520,5
6 Sigurdsson Smari Gođinn3,519,5
7 Asmundsson Sigurbjorn Gođinn319,5
8 Adalsteinsson Hermann Gođinn317
9 Karlsson Sighvatur Gođinn314,5
10 Bessason Heimir Gođinn313,5
11 Akason Aevar Gođinn216
12 Hallgrimsson Snorri Gođinn215
13 Einarsson Valur Heidar Gođinn0,514
14 Vidarsson Hlynur Snaer Gođinn0,513,5

 

 

Framsýnarmótiđ 2010 022

Ţrír efstu á Framsýnarmótinu 2010. Jón ţorvaldsson, Tómas Björnsson og Björn Ţorsteinsson.

Framsýnarmótiđ 2010 003

Hópmynd af keppendum á Framsýnarmótinu í skák.

Framsýnarmótiđ 2010 025

Smári Ólafsson SA sem varđ efstur utanfélagsmanna, međ sín verđlaun.

Framsýnarmótiđ 2010 001

Séra Sighvatur gluggar í hina helgu bók áđur en síđasta umferđin hófst í dag.

Fleiri myndir verđa settar inn í myndaalbúmiđ í kvöld.
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr40081.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áfram Kobbi!

Ađdáendaklúbbur Kobba! (IP-tala skráđ) 14.11.2010 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband