Jón međ hálfs vinnings forskot.

Jón Ţorvaldsson er efstur á Framsýnarmótinu ađ loknum fjórum umferđum, međ 3,5 vinninga. Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson, Smári Sigurđsson og Jakob Sćvar Sigurđsson koma nćstir međ 3 vinninga.

5. umferđ hefst kl. 16:00.

ţá mćtast.  Björn og Jón.  Brćđurnir Smári og Jakob.(ekki í fyrsta skipti)
Tómas og Smári Ó. Bjössi og Heimir, Hermann og Sighvatur, Ćvar og Hlynur og
Valur og Snorri. 

Stađan: http://www.chess-results.com/tnr40081.aspx?art=1&lan=1&m=-1&wi=1000


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband