Íslandsmót skákfélaga. Pistill formanns.

Ţá er fyrri hluta íslandsmóts skákfélaga lokiđ. Gođinn tefldi fram ţremur liđum í keppninni í fyrsta sinn og verđur fjallađ um frammistöđu B og C-liđsins í ţessum pistli. Jón ţorvaldsson liđstjóri A-liđs Gođans er búinn ađ gera Frammistöđu A-liđsins góđa skil.

ís 2010 013 

B-liđiđ í ţungum ţönkum. Pétur, Sveinn, Rúnar, Jakob, Smári og Benedikt.

Frammistađa B-liđsins var ágćt en líklega dugar hún ekki til ţess ađ B-liđiđ komist upp í 3. deild í vor ţví liđiđ hefur einungis 4 stig (MP) og 14,5 vinninga í 7. sćti, en tvö efstu liđiđ hafa 8 stig og nćstu fjögur hafa 6 stig. Ţrjú efstu liđin vinna sig upp um deild, ţannig ađ líkurnar eru hverfandi. 6 stig eru eftir í pottinum og ţurfa allar viđureignir ađ vinnast sem eru eftir og svo ţarf ađ treysta á hagstćđ úrslit úr öđrum viđureignum. C-liđiđ stóđ sig vonum framar og er ţađ međ 4 stig eins og B-liđiđ, međ 12,5 vinninga.

ís 2010 011  

C-liđiđ. Sighvatur, Snorri, Bjössi, Valur og Hlynur. (Hermann tók myndina) 

Stađa efstu liđa í 4. deild ţegar ţrjár umferđir eru eftir.

1. Sauđárkrókur 8 MP og 17 vinningar
2. Fjönir-B          8            15,5
3. UMSB             6            18
4. SFÍ                6             16,5
5. TR-D              6             16
6. SAUST           6             14
7. Gođinn-B       4             14,5
13. Gođinn-C     4             12,5

Alls taka ţátt 23 liđ í 4. deildinni í ár.   Sjá nánar hér:
http://chess-results.com/tnr38868.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

Árangur B-liđsins.

Gođinn - B  - Fjölnir-D 
B-sveitin vann sigur 5,5-0,5. Pétur, Rúnar, Jakob, Smári og Benedikt Ţorri unnu sína andstćđinga en Sveinn gerđi jafntefli.

Gođinn - B-  TR-E 
B-sveitin vann stóran 6-0 sigur á TR- E í annarri umferđ. Sveinn, Rúnar, Jakob, Smári, Benedikt og Hermann tefldu

Gođinn - B -  SFÍ
B-sveitin tapađi 1-5 fyrir SFÍ í ţriđju umferđ. Jakob og Smári gerđu jafntefli, en Rúnar, Benedikt, Hermann og Sighvatur töpuđu. Vart var viđ öđru ađ búast ţví allir tefldu töluvert upp fyrir sig og ţó sérstaklega Rúnar.

Gođinn - B  -   TR-D
B-liđiđ tapađi 2-4 fyrir TR-d í 4. umferđ. Full stórt tap. Benedikt Ţorri vann sína skák. Sveinn gerđi jafntefli á fyrsta borđi og Jakob sömuleiđis. Rúnar, Smári og Hermann töpuđu.

Árangur C-liđsins

Gođinn - C - TR-E
C-sveitin gerđi 3-3 jafntefli viđ E-sveit TR, ţar sem Valur, Sighvatur og Hermann unnu sínar skákir, en Sigurbjörn, Snorri og Hlynur töpuđu.

Gođinn - C -   Hellir- E
C-sveitin tapađu naumlega fyrir 2,5-3,5 fyrir Helli-e. Valur Heiđar vann sína skák létt ţegar sími andstćđingsins hringdi snemma í skákinni og Viđar Hákonarson vann sína fyrstu skák á 6. borđi. Hlynur Snćr gerđi jafntefli. Snorri, Bjössi og Sighvatur töpuđu.

Gođinn - C  -   Fjölnir - D
C-liđiđ vann svo Fjölni -d 4-2 í 3. umferđ. Valur, Bjössi, Viđar og Andri Valur unnu sínar skákir, en Snorri og Hlynur töpuđu.

Gođinn - C  -  TV-D
C-liđiđ gerđi 3-3 jafntefli viđ TV-d. Sighvatur og Viđar unnu mjög auđvelda sigra, ţví andstćđingar ţeirra mćttu ekki til leiks. Bjössi og Hlynur gerđu jafntefli, en Snorri og Valur töpuđu.

Frammistađa einstakra liđsmanna.

Pétur GíslasonPétur Gíslason tefldi eina skák á 1. borđi í B-liđinu og vann hana frekar létt. Hann hefur ţađ" nćs" á Spáni núna og slćr litlar hvítar kúlur međ kylfu.

 

 

 

ís 2010 030Sveinn Arnarson tefldi ţrjár skákir vann eina og gerđi tvö jafntefli

 

 

 

 

 

 

ís 2010 018Rúnar Ísleifsson tefldi 4 skákir. Hann vann tvćr skákir en tapađi tveimur og annarri ţeirra gegn Sigurđi Dađa Sigfússyni.

 

 Jakob Sćvar Sigurđsson tefldi 4 skákir. Jakob vann tvćr skákir og gerđi tvö jafntefli.

 

ís 2010 021Smári Sigurđsson tefldi 4 skákir. Vann tvćr skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák.

 

 

 

 

ís 2010 022Benedikt Ţorri Sigurjónsson tefldi 4 skákir. Benedikt vann 3 skákir en tapađi einni. Mjög góđ frammistađa hjá Benedikt ţegar haft er í huga ađ hann hafđi ekkert teflt í hartnćr tvö ár eftir dvöl í Afríku og var ţví hreint ekki í ćfingu.

Hermann Ađalsteinsson. Tefldi 3 skákir međ B-liđinu. Hann vann eina en tapađi tveimur. Hermann tefldi eina skák í C-liđinu og vann hana eftir ađ hafa haft gjörtapađa stöđu um tíma.

 

ís 2010 019Sighvatur Karlsson. Tefldi 4 skákir. Sighvatur vann eina skák en tapađi tveimur. Svo fékk hann einn vinning gefins í síđustu umferđ ţví ađ andstćđingurinn mćtti ekki til leiks.

Snorri Hallgrímsson tefldi 4 skákir og tapađi ţeim öllum. Snorra gekk illa í mótinu og var langt frá sínu besta.

 

 

ís 2010 020Sigurbjörn Ásmundsson tefldi 4 skákir. Bjössi tapađi fyrstu tveimur skákunum, en vann ţá ţriđju og gerđi jafntefli í ţeirri fjórđu.

 

 

 

ÍS 2010 011Valur Heiđar Einarsson. Valur tefldi 4 skákir. Valur vann ţrjár skákir og vannst ein af ţeim á Vodaphone-gammbítnum frćga. Valur tapađi einni skák. Flott frammistađa hjá Val.

 

 

 

ís 2010 015Hlynur Snćr Viđarsson. Hlynur tefldi 4 skákir. Hlynur gerđi tvö jafntefli en tapađi tveimur. Hlynur átti vinning vísan í síđust umferđ, en stóđ uppi međ biskup  gegn kóngi og varđ ađ sćttast á jafntefli.

Viđar Hákonarson tefldi 3 skákir. Hann kom inn sem varamađur í 2. umferđ. Viđar gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákirnar, en ţá síđustu af ţví ađ enginn andstćđingur var til stađar. Mjög flott frammistađa hjá Viđari.

 

ís 2010 037Andri Valur Ívarsson tefldi 1 skák. Andri Valur var kallađur inn í C-liđiđ í 3. umferđ. Andri, líkt og Viđar, hafđi ekki teflt kappskák áđur, en ţađ kom ekki ađ sök. Andir mátađi andstćđing sinn á hálftíma. Andri hefur verđir iđinn viđ kolann hjá Völsungi í sumar og skorađ slatta ađ mörkum. Hann getur greinilega líka "skorađ" viđ skákborđiđ.

 

 

 

 

Alls tefldu 20 skákmenn fyrir Gođann ađ ţessu sinni. Aldrei áđur hafa svo margir teflt fyrir Gođann á Íslandsmóti í skák. 

Ađ lokum vill formađur ţakka öllum liđsmönnum félagsins kćrlega fyrir ţátttökuna í mótinu. Margir lögđu talsvert á sig til ţess ađ hćgt vćri ađ stilla upp ţremur liđum og eiga ţeir allar hinar bestu ţakkir skiliđ fyrir.

Hermann Ađalsteinsson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţakka ţér Hermann formađur fyrir ţína elju!

Og ykkur öllum í Gođanum, góđ helgi og skemmtilegt mót!

Benni

Benni (IP-tala skráđ) 11.10.2010 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband