Haustmót SA hefst í dag. Jakob Sævar meðal keppenda.

Hið árlega haustmótskákfélags Akureyrar hefst í dag kl 14:00. Mótið fer fram í félagsaðstöðu SA í íþróttahöllinni á Akureyri. Okkar maður, Jakob Sævar Sigurðsson, ætlar að taka þátt í mótinu.

1. umferð hefst kl 14:00 í dag, en dagskrá mótsins má sjá hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1097786/

Lista yfir skráða keppendur má sjá hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1098159/

Fylgst verður með gengi Jakobs Sævars hér á síðunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband