Smári 15 mín. skákmeistari Goðans 2010.

Smári Sigurðssonvann sigur á 15 mín skákmóti Goðans sem fram fór á Laugum í dag. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og leyfði aðeins jafntefli gegn Rúnari og Hermanni í lokaumferðinni.  Rúnar Ísleifsson varð í öðru sæti og jafnir í 3-5 sæti urðu Jakob, Hermann og Sigurbjörn með 3,5 vinninga. Jakob fékk bronsverðlaunin á stigum. Valur Heiðar Einarsson vann yngri flokkinn.

sept 2010 006 

Jakob Sævar, Valur Heiðar, Smári Sigurðsson 15 mín meistari og Rúnar Ísleifsson. 

NafnStig1234567VinningarSBStigabr.
1Smári Sigurðsson1745*½½1111512,2520
2Rúnar Ísleifsson 1755½*10½1149,25-10
3Hermann Aðalsteinsson1515½0*½1½13,58,531
4Jakob Sævar Sigurðsson175001½*0113,57,25-26
5Sigurbjörn Ásmundsson13300½01*113,57102
6Ármann Olgeirsson 154000½00*11,51,75-35
7Valur Heiðar Einarsson1410000000*00-45
 

Þetta var þriðji sigur Smára á 15 mín móti Goðans frá upphafi en hann vann mótið 2007 og 2008. Jakob Sævar bróðir hans vann svo mótið í fyrra.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband