Útifjöltefli Goðans.

Útifjöltefli á vegum Goðans verður haldið föstudaginn 23 Júlí á Húsavík. Fjölteflið fer fram á Pallinum á Kirkjutröppunum framan við Húsavíkurkirkju og hefst kl 15:00. 
Fjölteflið er partur af bæjarhátíð Húsvíkinga sem kallast Mærudagar.

SÞN 2010 026

                             Áskell Örn Kárason.

Þar geta þeir sem vilja att kappi við Norðulandsmeistarann í skák 2010 sem er Áskell Örn Kárason.

Sighvatur Karlsson stjórnar fjölteflinu.  Fjölteflið er öllum opið og ekkert kostar að vera með í því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband