Útiskákmót í Kaffi Borgum í Dimmuborgum Mývatnssveit.

Skákfélagið Goðinn stendur fyrir útiskákmóti nk. laugardag 26 Júní. Mótið verður haldið á veitingastaðnum Kaffi Borgum í Mývatnssveit, sem er við innganginn í Dimmuborgir.

P4030020

Tefldar verða skákir með 5-10 mín umhugsunartíma, allt eftir þátttöku.

Ekkert þátttökugjald verður og engin sérstök verðlaun verða veitt fyrir sigurvegarann.
Áhugasamir eiga að skrá sig til keppni hjá Hermanni í síma 4643187.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband