29.5.2010 | 14:36
Fjölgun liđa í 3. deild samţykkt !
Ađalfundur Skáksambands Íslandsvar haldin í dag. Fyrir fundinum lágu ţó nokkrar lagabreytingatillögur, ma. tvćr frá skákfélaginu Gođanum (Hermann).
Skemmt er frá ţví ađ segja ađ ţćr voru báđar samţykktar !
Önnur tillagan kvađ á um ţađ ađ notast viđ liđsstig (matchpoints) í stađ vinninga til ađ ákvarđa röđ liđa á Íslandsmóti skákfélaga, í ţeim deildum ţar sem teflt er eftir monrad-kerfi (svissneska) Tillagan var samţykkt međ góđum meirihluta.
Hin tillagan, sú sem mestu máli skipti og hafđi veriđ talsvert rćdd á skákhorninu í vetur, var hinsvegar samţykkt međ miklum meirihluta atkvćđa. Ţegar upp var stađiđ voru ađeins tveir sem greiddu atkvćđi á móti en 21 samţykktu tillöguna. Reyndar var gerđ smávćgileg breyting á tillögunni, en liđunum var fćkkađ í 3 sem flytjast á milli 3. og 4. deildar, í stađ 4.
3. deildin lítur ţá svona út í haust:
| TG a | ||
TV b | |||
KR b | |||
TV c | |||
Gođinn a | |||
Sf. Vinjar | |||
SR b | |||
SA c |
Fundinn sátu fyrir hönd Gođans ţeir Páll Ágúst Jónsson, Sigurđur Jón Gunnarsson og meistari Jón Ţorvaldsson, en Jón talađi fyrir tillögunum í fjarveru formanns međ glćsibrag og má leiđa ađ ţví líkum ađ mjórra hefđi veriđ á munum hefđi hans ekki notiđ viđ.
A-liđ Gođans mun ađ öllu óbreyttu hefja keppni í 3. deildinni nćsta haust !
Sjá lagabreytingatillögurnar hér fyrir neđan.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 4.6.2010 kl. 10:39 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta var skynsamleg tillaga hjá Hermanni og gott ađ Jón fylgdi henni eftir. Gott er til ţess ađ vita ađ Skákfélagiđ Gođinn er kominn til áhrifa í skákheiminum.
Sighvatur Karlsson, 29.5.2010 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.