Smári Sigurđsson varđ efstur á síđustu skákćfingu vetrarins sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Smári hlaut 6,5 vinninga af 7 mögulegum, en Benedikt Ţór náđi jafntefli viđ Smára. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 6,5 af 7 mögul.
2. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
3. Heimir Bessason 4,5
4-6 Hermann Ađalsteinsson 2,5
4-6. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
4-6. Snorri Hallgrímsson 2,5
7. Valur Heiđar Einarsson 2
8. Hlynur Snćr Viđarsson 1,5
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur í samanlögđum vinninga fjölda á skákćfingunum í vetur, en hann fékk samtals 75,5 vinninga. Hermann er ţví skákćfingameistari Gođans 2010.
Lokastađan á miđvikudagsćfingunum:
1. Hermann Ađalsteinsson 75,5 vinningar
2. Smári Sigurđsson 61
3. Sigurbjörn Ásmundsson 59
4. Erlingur Ţorsteinsson 57
5. Ármann Olgeirsson 47
6. Heimir Bessason 35,5
7. Ćvar Ákason 34
8. Rúnar Ísleifsson 23,5
9. Snorri Hallgrímsson 22
10-11. Hlyrnur Snćr Viđarsson 17,5
10-11. Benedikt Ţór Jóhannsson 17,5
12. Pétur Gíslason 16,5
13 Jóhann Sigurđsson 15
14. Valur Heiđar Einarsson 12,5
15. Ketill Tryggvason 11,5
16-17. Sigurjón Benediktsson 11
16-17. Sighvatur karlsson 11
18. Baldur Daníelsson 8,5
19. Sigurđur Ćgisson 4,5
20. Árni Garđar Helgason 2,5
Ţá er formlegu vetrastarfi skákfélagsins Gođans lokiđ. Skákćfinga hefjast međ reglubundum hćtti í september. H.A.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.