22.4.2010 | 22:45
Kjördćmismót Norđurlands-Eystra. Benedikt og Snorri í 3. sćti.
Kjördćmismót Norđurlands-Eystra í skólaskák, var haldiđ í Valsárskóla á Svalbarđsströnd sl. mánudag. 4 keppendur úr Ţingeyskum skólum tóku ţátt í mótinu og stóđu sig ágćtlega.
Frá mótin. Mynd fengin af heimasíđu Valsárskóla.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í 3. sćti í eldri flokki. Mikael Jóhann Karlsson varđ kjördćmismeistari í eldri flokki og Hjörtur Snćr Jónsson varđ í öđru sćti. Alls tók 7 keppendur ţátt í eldri flokki. Tímamörk voru 15 mín á mann.
Lokastađan í eldri flokki:
1. Mikael Jóhann Karlsson 6 vinn af 6. Brekkuskóla
2. Hjörtur Snćr Jónsson 5 Glerárskóla
3. Benedikt Ţór Jóhannsson 4 Borgarhólsskóla
4. Hersteinn Hreiđarsson 3 Glerárskóla
5. Samuel Chaen 1 Valsárskóla
6. Aron Fannar Skarphéđinsson 1 Hlíđarskóla
7. Svavar Jónsson 1 Valsárskóla
Snorri Hallgrímsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu í 3-4 sćti í yngri flokki og Sigtryggur Vagnsson varđ í 5. sćti. Alls tóku 9 keppendur ţátt í yngri flokki.
Hjörtur Snćr, Mikael, Jón Kristinn, Andri, Benedikt Ţór og Snorri.
Mynd: Gylfi ţórhallsson.
Lokastađan í yngri flokki:
1. Jón Kristinn ţorgeirsson 8 vinn af 8. Lundaskóla
2. Andri Freyr Björgvinsson 7 Brekkuskóla
3. Snorri Hallgrímsson 5 Borgarhólsskóla
4. Hlynur Snćr Viđarsson 5 Borgarhólsskóla
5. Sigtryggur Vagnsson 4 Stórutjarnaskóla
6. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3 Hrafnagilsskóla
7. Gunnar Arason 2 Lundaskóla
8. Jóhanna Ţorgilsdóttir 1 Valsárskóla
9. Sćvar Gylfason 1 Valsárskóla
Tímamörk voru 12 mín á mann.
Mikael Jóhann og Jón Kristinn verđa ţví fulltrúar Norđurlands Eystra á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Reykjavík 6-9. maí.
Flokkur: Mótaúrslit | Facebook
Athugasemdir
Jón Kristinn tryggđi Norđurlandi Eystra aukasćti í fyrra í yngri flokki. međ 2-3 sćtinu. ţannig ađ 2 fara frá norđurlandi eystra. Andri flýtur međ.
Suđurland (Emil) og Reykjanes (Friđrik Ţjálfi) fá hin aukasćtin og svo Reykjavík sćti heimamanna. Ađrir fá 1 sćti hver.
Í eldri flokki fá Reykjanes 2 (Patrekur), Reykjavík 3(Dagur Andri + heimamenn) og Suđurland 2 (Nökkvi)
Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.4.2010 kl. 11:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.