Héraðsmót HSÞ 2010.

Héraðsmót HSÞ í skák 17 ára og eldri hefst í Litlulaugaskóla í Reykjadal miðvikudagskvöldið 14. apríl kl 20:00, en þá verður fyrri hlutinn tefldur. Tímamörk eru 25 mín á skák (atskák)

Í fyrri hlutanum verða tefldar 3-4 umferðir, en 2-3 umferðir í seinni hlutaum, sem fram fer viku síðar á sama stað. Umferðafjöldin ræðst af keppendafjölda.

Skráning í mótið er hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is

Æskilegt er að þátttakendur skrái sig til keppni eigi síðar en kl 17:00 á miðvikudag.

Mótið er tilvalin upphitun fyrir Skákþing Norðlendinga sem fram fer um næstu helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband