Snorri og Hafrún sýslumeistarar í skólaskák.

Snorri Hallgrímsson og Hafrún Huld Hlinadóttir  urđu í dag sýslumeistarar í skólaskák. Snorri vann yngri flokkinn međ fullu húsi vinninga, en Hafrún var eini keppandinn í eldri flokki ađ ţessu sinni.

skólaskák 2010 

Tryggvi, Steingrímur, Hafrún, Snorri, Hlynur og Valur. 

Alls tóku 6 keppendur ţátt í mótinu og var umhugsunartíminn 10 mín á skák.

Úrslitin:

1.     Snorri Hallgrímsson             5 vinn af 5 mögul.
2.     Hlynur Snćr Viđarsson        4
3-5   Valur Heiđar Einarsson        2
3-5   Steingrímur Viđar Karlsson  2
3-5   Tryggvi Snćr Hlinason        2
6.      Hafrún Huld Hlinadóttir      0

Kjördćmismótiđ í skólaskák, fyrir norđurland-eystra, verđur líklega haldiđ mánudaginn 19 apríl í Valsárskóla á Svalbarđsströnd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband