3.4.2010 | 11:11
17 búnir ađ skrá sig á SŢN 2010.
17 skákmenn eru búnir ađ skrá sig til leiks á Skákţing Norđlendinga sem fram fer á Gamla Bauk á Húsavík 16-18 apríl nk. Ţeirra stigahćstur er Áskell Örn Kárason SA. (2235) Áskell varđ einmitt Norđurlandsmeistari, ţegar Gođinn hélt Skákţing Norđlendinga í fyrsta sinn á Narfastöđum í Reykjadal áriđ 2007.
Áskell Örn Kárason (međ svart) situr ađ tafli á Hótel Húsavík, líklega 1980.
Keppendalistinn 3. apríl.
Gunnar Björnsson 2120 Hellir
Hermann Ađalsteinsson 1435 Gođinn
Smári Sigurđsson 1660 Gođinn
Sigurđur H Jónsson 1815 SR
Ágúst Örn Gíslason 1650 Víkingaklúbburinn
Rúnar Ísleifsson 1705 Gođinn
Sigurđur Eiríksson 1840 SA
Arnar Ţorsteinsson 2190 Mátar
Jakob Sćvar Sigurđsson 1745 Gođinn
Áskell Örn Kárason 2235 SA
Stefán Bergsson 2065 SA
Steingrímur Hólmsteinsson 1515
Tómas Björnsson 2150 Víkingaklúbburinn
Vigfús Ó. Vigfússon 1935 Hellir
Sigurđur Ćgisson 1690 Siglufjörđur
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2190 Haukar
Páll Sigurđsson 1890 TG
Eins og sjá má er listinn orđinn nokkuđ ţéttur... Enn vantar ţó nokkra heimamenn og eins keppendur frá SA. Ţeir eru hér međ hvattir til ţess ađ skrá sig til leiks.
Keppendur eiga ađ skrá sig til leiks hér á heimasíđunni, efst, á sérstöku skráningarformi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook
Athugasemdir
Mér sýnist Áskell ţarna ađ vera tefla viđ Lárus Jóhannesson.
Skák.is, 3.4.2010 kl. 18:28
Mikiđ rétt !
Skákfélagiđ Gođinn, 3.4.2010 kl. 20:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.